Book now Powered by Booking.com
"Very good guesthouse, good bedrooms, very clean, excel-lent restaurant and very good breakfast."
hostelbookers.com
 "The best place we stayed in during our whole trip."
hostelbookers.com
                 
 

Engimýri er fallega staðsett gistheimili í miðjum Öxnadalnum umvafið fallegri fjalladýrð þ.a.m Hraundranganum stórfenglega

Á Engimýri eru öll herbergi með uppábúnum rúmum, sjónvarpi og öðrum þægindum.

Heitur pottur er á staðnum fyrir þá sem vilja slaka á.

Umhverfis Engimýri eru óteljandi fallegra gönguleiða, fyrir alla fjölskylduna og einnig fyrir þá sem vilja klífa brattari tinda.

Fallegur og bjartur veitingastaður er á staðnum sem er opinn fyrir alla sem eiga leið hjá.

Kaffi og kökur eru ávallt í boði.

Verið ávallt velkomin á Engimýri

Við bjóðum upp á ljúffengan þriggja rétta matseðil í september og október:

Forréttur

Rjómalöguð Sveppasúpa með heimabökuðu brauði og smjöri

2.000.-

Aðalréttir

Lambakótilettur í raspi með pönnusteiktum kartöflum, salati og piparsósu

2.950.-

Gratineraður plokkfiskur með salati, rúgbrauði og smjöri

2.300.-

Beikonvafin kjúklingabringa með pönnusteiktum kartöflum, salati og hvítlauksostasósu

3.500.-

Eftirréttur

Heit súkkulaðikaka með heimagerðum ís

2.000 ISK

 
Borðapantanir í síma 462-7518 eða 868-2043
Verið Hjartanlega velkomin.