Book now Powered by Booking.com
"Very good guesthouse, good bedrooms, very clean, excel-lent restaurant and very good breakfast."
hostelbookers.com
 "The best place we stayed in during our whole trip."
hostelbookers.com

Afþreying

Gönguleiðir frá Gistiheimilinu Engimýri Öxnadal

Svæðið við og í nágrenni Engimýri er eitt hið fegursta sem íslensk náttúra hefur uppá að bjóða og svæðið vestan megin í Öxnadalnum beint á móti Engimýri þ.e. umhverfis og í nágrenni Hraunsvatns  er einstakt.

Það er einkum þrennt sem gefur þessu svæði gildi til útivistar. Í fyrsta lagi er það umgerð fjallana sem minna óneitanlega svolítið á Alpafjöllin, í öðru lagi ævintýraheimur hólanna og í þriðja lagi Hraunsvatnið og sögutengslin við Jónas Hallgrímsson.