Göngur/
Hrein víðerni, kyrrð og ró, hlý sólin. Fílarðu fjallgöngur? Við getum ekki mælt nógu mikið með göngubæklingnum frá Visit Akureyri. Skoðaðu allar fallegu gönguleiðirnar í dalnum okkar!
Skíði/
Finndu goluna og njóttu útsýnisins meðan þú rennir þér niður brekkurnar í Hlíðarfjalli eða á skíðasvæði Dalvíkur.
Afslöppun/
Ekkert jafnast á við fjallaloftið, friðinn og róna hér í sveitinni. Við hlökkum til að sjá þig!