Engimýri
Bistró
Bragðgóður matur í afslappaði umgjörð dalanna.
Skoðaðu nýja sumarmatseðilinn okkar.
Forréttir
Sjávarréttasúpa
Þorskur, bleikja, rækjur, rjómi,
kartöflur, graslauksolía
2590kr
Kjötsúpa
Lambakjöt, grænmeti, sellerí,
kartöflur, gulrót
2590kr
Fiskibaka
Þorskur, kartöflur, rjómi, chilli panko, meðlæti salat
2590kr
Sígrænt Salat
Salatblanda, kokteiltómatar, halloumi, trönuber, súrsuðum laukur, sólblómafræ, vinaigrette, rúgbrauð
3190kr
Eftirréttir
Skyrmús
Íslenskt skyr, skógarávextir, kruðerí
2190kr
Hraunkaka
Súkkulaðikaka, skógarávextir, vanilluís
2190kr
Eplakrukka
Epli, kruðerí, kanill, vanilluís, þeyttur rjómi
2190kr
Aðalréttir
Fiskur og Franskar
Þorskur, franskar kartöflur, sítróna, kokteilsósa
3990kr
Engimýrarborgarinn
Nautakjöt 150 g, laukhringir, cheddar, súrsaður laukur, súrar gúrkur, kál, jalapenósósa
3990kr
Bleikja
Bleikja, blómkálsmauk, græn erta, rjómasósa, kokteiltómatar, sítróna
5490kr
Lambasteik
Lambakjöt, kartöflur, champignons, spergilkál, gulrætur, piparsósa
6990kr
Blómkálssteik
Blómkál, hummus, kjúklingabaunir,
spínat, salat
3990kr